​Það skiptir máli hvernig við ölum upp börnin okkar. Hér eru nokkrir punktar sem hægt er að hafa í huga.

  • Það getur verið erfitt að útskýra trúnna fyrir börnunum okkar á hátt sem þau skilja. Sem betur fer þurfum við ekki að vita allt. Þegar við ræktum trúnna og leitum svara með börnunum gefum við þeim eitthvað miklu meira en bara upplýsingar. Við gefum þeim tíma og athygli.

  • Þú getur kveikt á myndböndunum og skilið barnið eftir en við hvetjum þig til að setjast niður með barninu þínu, biðja það um að velja myndbönd eða annað efni að skoða og þú spyrði fullt af spurnningum.

  • Það er gott að kenna börnunum gildum fjölskyldunnar en þau læra frekar það sem fyrir þeim er haft og það sem þau sjá heima fyrir. Verið dugleg að fá heimsóknir og heimsækja annað fólk sem deila svipuðum gildum og þið.

bible-app-icon.png

Ertu ekki með YouVersion Biblíuappið? Sæktu það hér.