Minnisvers

Minnisversin eru miserfið en ritningarstaðurinn er þó neðst ef þið eruð strand. Markmiðið er að börnin læri versinn utanbókar með því að styðjast við myndirnar. Takið fyrir eitt vers í einu og rifjið það upp á hverju kvöldi þar til barnið hefur lært það, þá er kominn tími á það næsta.

Smelltu á myndina til að stækka.