top of page

Adam og Eva

1. Mósebók 1:26-3:15

Guð skapaði Adam og Evu og settu þau í Edengarðinn til að rækta hann og vinna. Satan freistaði Evu og þau syndguðu. Guð varð vonsvikinn, hann rak Adam og Evu út úr garðinum og lét verði vakta innganginn. En Guð hafði áætlun.

Guð varð vonsvikinn með atburðina í Eden. Hann rak Adam og Evu út úr garðinum og lét verði vakta innganginn. Guð vissi að þegar þau borðuðu af trénu var komin synd í heiminn. Synd, óhlýðni, illska og ótti myndi fylgja mönnunum. En Guð hafði áætlun. Einn daginn myndi hann senda mann í þennan heim, mann eins og Adam, sem myndi laga allt. Höskuldarviðvörun: Það var Jesús.

bottom of page