top of page
Jesús og lærisveinarnir

Sunnudagaskólinn á netinu

Sunnudagaskólar og barnastarf í kirkjum er bæði mikilvægt og skemmtilegt en klukkutími á viku er ekki nóg til að byggja grunn á, það gildir um þegar við spilum á hljóðfæri, æfum íþróttir og lærum um Jesú. Því er mikilvægt að rækta trúna heima líka. Foreldrar eru fyrstu prestar barnanna sinna og við viljum aðstoða þá með það.

​Markmið okkar er að bjóða upp á fjölbreytt og skemmtilegt kristilegt efni sem er aðgengilegt börnum og foreldrum þeirra ókeypis á netinu.

Contact

Hafðu samband

Ef þú hefur spurningu, athugasemd, tillögu eða nokkuð annað er þér velkomið að hafa samband.

Takk fyrir skilaboðin - við verðum í bandi!

bottom of page