top of page

Djúp og breið

G C

Djúp og breið, djúp og breið,

D G

það er á sem rennur djúp og breið.

G C

Djúp og breið, djúp og breið,

D G

það er á sem rennur djúp og breið.

C G

Hún rennur til mín og hún rennur til þín,

D

og hún heitir lífsins lind.

G C

Djúp og breið, djúp og breið,

D G

það er á sem rennur djúp og breið.

bottom of page