top of page

Ég er glaður

G C

Ég er glaður, ég er glaður,

D

sérhvern sunnudag, mánudag, þriðjudag,

G

miðvikudag, fimmtudag, föstudag, laugardag.

G C

Ég er glaður, ég er glaður,

D G

af því Jesús er minn besti, allra besti vin.


Lestu Guðs orð, lestu Guðs orð,

sérhvern sunnudag, mánudag, þriðjudag,

miðvikudag, fimmtudag, föstudag, laugardag.

Lestu Guðs orð, lestu Guðs orð,

lát það verða besta, allra besta vininn þinn.


Bið til Jesú, bið til Jesú,

sérhvern sunnudag, mánudag, þriðjudag,

miðvikudag, fimmtudag, föstudag, laugardag.

Bið til Jesú, bið til Jesú,

hann mun svara hverri sannri, sannri hjartans bæn.


Guð er með mér, Guð er með mér,

sérhvern sunnudag, mánudag, þriðjudag,

miðvikudag, fimmtudag, föstudag, laugardag.

Guð er með mér, Guð er með mér,

og vill gæta mín og alltaf, alltaf leiða mig.


Ég er glaður, ég er glaður,

Syndabyrðin burt er svarta,

blóðsins frið ég á í hjarta.

Ég er glaður, ég er glaður,

því að Jesús er minn besti, allra besti vin.

bottom of page