top of page

Ég þekki Jesú

G

Ég þekki Jesú


og tala oft við hann.

D

Við erum ofsa góðir vinir.

Hvert sem ég fer,


þá fylgist hann með mér.

G

Jesús, hann elskar mig.


C G

Hann elskar mig, hann elskar mig.

D G

Jesús hann elskar mig.

C G

Hann elskar mig, hann elskar mig.

D G

Jesús hann elskar mig.

bottom of page