top of page

Við tilbiðjum þig Jesús

C

Við tilbiðjum þig Jesús

Em A

og þig heiðrum.

Dm

Við lyftum til þín höndum

F G

og upphefjum þitt nafn.


C

Því þú ert stór og gerir mikið undur.

Am F Dm

Stór, enginn annar er sem þú.

F

Enginn annar er sem þú.


C

Því þú ert stór og gerir mikið undur.

Am F Dm

Stór, enginn annar er sem þú.

C G C

Enginn annar er sem þú.


bottom of page