top of page
Jesús er sonur Guðs. Þegar Jesús var á jörðinni kenndi hann fólki um ást Guðs til okkar og gerði mörg kraftaverk.
Spurningar til að skapa umræður
Yngri börnin
Hver er Jesús? Hann er sonur Guðs.
Hvað gerði Jesús á meðan hann var á jörðinni? Hann kenndi fólki um ást Guðs til okkar og gerði mörg kraftaverk.
Eldri börnin
Hvort var Jesús maður eða Guð? Jesús var bæði. Hann var 100% maður, fann tilfinningar og sársauka eins og við hin. Hann var líka 100% Guð.
Getur Jesús enn gert kraftaverk? Hvers konar kraftaverk þarft þú á halda í líf þitt eða í líf fólksins sem þú þekkir?
Biðjið - hægt með hermibæn
Góði Guð.
Þakka þér fyrir að þú ert alltaf hjá mér. Þakka þér fyrir að þú hjálpar mér þegar ég er í vandræðum. Hjálpaðu mér að muna eftir að biðja til þín.
Í Jesú nafni,
Amen.
Sagan er byggð á
Öll fjögur guðspjöllin
Tengdar sögur til að segja frá
bottom of page