top of page
Sunnudagaskólinn á netinu
Sunnudagaskólar og barnastarf í kirkjum er bæði mikilvægt og skemmtilegt en klukkutími á viku er ekki nóg til að byggja grunn á, það gildir um þegar við spilum á hljóðfæri, æfum íþróttir og lærum um Jesú. Því er mikilvægt að rækta trúna heima líka. Foreldrar eru fyrstu prestar barnanna sinna og við viljum aðstoða þá með það.
Markmið okkar er að bjóða upp á fjölbreytt og skemmtilegt kristilegt efni sem er aðgengilegt börnum og foreldrum þeirra ókeypis á netinu.
Póstlisti
Contact
Hafðu samband
Ef þú hefur spurningu, athugasemd, tillögu eða nokkuð annað er þér velkomið að hafa samband.
bottom of page